Stjarnan heimsækir Laugardalinn í kvöld

FRAM tekur á móti Stjörnunni í fimmtu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu klukkan 19.15 í kvöld.  Stjarnan situr í fimmta sæti deildarinnar með sjö stig þegar tveimur leikjum fimmtu umferðar […]

Helgi Valentín Norðurlandameistari

Helgi Valentín Arnarson varð um helgina Norðurlandameistari í sínum flokki á sterku móti sem var haldið í Kisakallio í Finnlandi. Þetta er í fyrsta skiptið sem hann keppir fyrir landslið […]