fbpx
Helgi Valentin fors

Helgi Valentín Norðurlandameistari

Helgi ValentinHelgi Valentín Arnarson varð um helgina Norðurlandameistari í sínum flokki á sterku móti sem var haldið í Kisakallio í Finnlandi. Þetta er í fyrsta skiptið sem hann keppir fyrir landslið Íslands sem gerir þennan árangur ennþá glæsilegri. Alls vann íslenska landsliðið til 5 gullverðlauna, 9 silfurverðlauna og 9 bronsverðlauna á mótinu, sem er langbesti árangri á mótinu frá upphafi.

Til hamingju  Helgi

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!