Ögmundur valinn í landsliðshópinn fyrir Slóvenaleikinn

Ögmundur Kristinsson, markvörður karlaliðs FRAM í knattspyrnu, á sæti í íslenska landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM 2014 í byrjun júní.  Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck […]