fbpx
OK

Ögmundur valinn í landsliðshópinn fyrir Slóvenaleikinn

OKÖgmundur Kristinsson, markvörður karlaliðs FRAM í knattspyrnu, á sæti í íslenska landsliðshópnum sem valinn hefur verið fyrir leikinn gegn Slóvenum í undankeppni HM 2014 í byrjun júní.  Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck tilkynnti leikmannahópinn í dag.

Landsliðshópurinn er þannig skipaður:
Markverðir:
Gunnleifur Gunnleifsson – Breiðablik
Hannes Þór Halldórsson – KR
Ögmundur Kristinsson – Fram
Varnarmenn:
Birkir Már Sævarsson – SK Brann
Ragnar Sigurðsson – FC Köbenhavn
Kári Árnason – Rotherham United
Sölvi Geir Ottesen Jónsson – FC Köbenhavn
Hjálmar Jónsson – IFK Gautaborg
Ari Freyr Skúlason – Sundsvall
Hallgrímur Jónasson – Sönderjyske
Miðjumenn:
Emil Hallfreðsson – Hellas Verona
Aron Einar Gunnarsson – Cardiff City
Helgi Valur Daníelsson – AIK
Rúrik Gíslason -FC Köbenhavn
Birkir Bjarnason – Pescara
Ólafur Ingi Skúlason – SV Zulte Waregem
Þórarinn Ingi Valdimasson – Sarpsborg 08
Sóknarmenn:
Eiður Smári Guðjohnsen – Club Brugge
Gunnar Heiðar Þorvaldsson – IFK Norrköping
Arnór Smárason – Esbjerg
Kolbeinn Sigþórsson – Ajax
Alfreð Finnbogason – Heerenveen

Leikurinn gegn Slóvenum fer fram á Laugardalsvelli föstudaginn 7.júní og hefst klukkan 19.00.

Staðan í riðlinum:

FÉLAG L U J T MÖRK NET STIG
1 Sviss 5 3 2 0   7  –    1 6 11
2 Ísland 5 3 0 2   6  –    5 1 9
3 Albanía 5 3 0 2   6  –    5 1 9
4 Noregur 5 2 1 2   6  –    6 0 7
5 Kýpur 5 1 1 3   4  –    8 -4 4
6 Slóvenía 5 1 0 4   4  –    8 -4 3

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!