FRAM dróst gegn Víkingi í Ólafsvík í 16-liða úrslium Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu, en dregið var í hádeginu í dag. Leikirnir í 16-liða úrslitunum fara fram 19. og 20.júní, en endanleg niðurröðun leikja verður tilkynnt síðar í dag.
Borgunarbikarkeppni karla – 16-liða úrsilt:
Leiknir R – KR
ÍA – Breiðablik
Sindri – Fylkir
Víkingur Ó. – FRAM
Víkingur R. – Tindastóll
BÍ/Bolungarvík – ÍBV
Stjarnan -FH
Grótta – Magni.