HSÍ hefur núna undanfarið verið að velja æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands og að vanda eigum við FRAMarar marga leikmenn í þessum hópum.
Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:
Æfingahópur drengja fæddir 1998 – Æfingahelgi
Dagur Sigurðsson Fram
Kristófer Andri Daðason Fram
U-19 ára landslið karla – Æfingar
Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp sem mun æfa í júní fyrir European Open sem fram fer í Gautaborg í byrjun júlí.
Valtýr Hákonarson Fram
Arnar Freyr Arnarsson Fram
Arnar Freyr Dagbjartsson Fram
Sigurður Örn Þorsteinsson Fram
Stefán Darri Þórsson Fram
U-16 ára landslið kvenna – Fundur og æfingaferð
Búið er að velja leikmannaahóp fyrir U-16 ára landslið kvenna sem mun æfa helgina 19.-21. júlí í Vestmannaeyjum.
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Ingunn Bergsdóttir Fram
U-19 ára landslið kvenna leikur við Noreg.
U-19 ára landslið Noregs er að koma til Íslands og við tökum með þeim sameiginlega æfingu föstudaginn 21.júni, kl. 16-18 á Seltjarnarnesi og spilum svo leik við þær laugardaginn 22. Júní, kl. 13:30 einnig á Seltjarnarnesi.
Hildur Gunnarsdóttir Fram
Hafdís Shizuka Iura Fram
Hekla Rún Ámundadóttir Fram
Karólína Torfadóttir Fram
Kristín Helgadóttir Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram
Flottur hópur drengja og stúlkna en alls eru þetta 15 ungmenni sem eru valinn frá FRAM
Gangi ykkur vel !