Sannfærandi sigur gegn Þór | Hólmbert skoraði fyrstu þrennu sumarsins
FRAM fagnaði í dag sannfærandi og sætum sigri gegn Þór, 4-1, í sjöundu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu og lyfti sér þar með upp í sjötta sæti deildarinnar. Hólmbert Aron […]