Samið við fjórar efnilegar handboltastúlkur

Handknattleiksdeild FRAM hefur á undanförnum vikum gengið frá samningum við fjóra unga og efnilega leikmenn sem gerðar eru vonir um að verði í lykilhlutverkum í meistaraflokki kvenna á komandi árum. […]

Tap gegn Álftanesi á heimavelli

Kvennalið FRAM í knattspyrnu mátti í gærkvöldi sætta sig við tap gegn Álftanesi, 1-3, í fimmtu umferð A-riðils1.deildar. FRAM situr sem fyrr í þriðja sæti deildarinnar, en Álftanes hefur jafnmörg […]