Bjarni verður frá í nokkrar vikur
Bjarni Hólm Aðalstensson, sem staðið hefur vaktina í miðri vörn knattspyrnuliðs FRAM í sumar, verður frá æfingum og keppi í nokkrar vikur. Hann meiddist í leiknum gegn ÍBV sl. sunnudag […]
Flott FRAMmistaða 7.flokks á Norðurálsmótinu
7.flokkur FRAM tók þátt í Norðurálsmótinu á Akranesi um síðustu helgi. FRAMarar voru fjölmennir að þessu sinni. 72 strákar í átta liðum voru fulltrúar FRAM á mótinu og að sjálfsögðu […]