Rúnar og Björgvin heimsóttu Handboltaskólann

Krakkarnir í Handboltaskóla FRAM fengu heldur betur óvæntan glaðning í morgun þegar landsliðsmennirnir – og FRAMararnir – Rúnar Kárason og Björgvin Páll Gústavsson kíktu í heimsókn. Þeir félagar gáfu sér […]

Árnahlaup á Sauðárkróki 29.júní

Árnahlaup verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 29. júní til heiðurs Árna Stefánssyni. Árni, sem er fyrrverandi markvörður Fram og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður sextugur á árinu.  Árni hefur verið frumkvöðull í […]