fbpx
Árnahlaup

Árnahlaup á Sauðárkróki 29.júní

ÁrnahlaupÁrnahlaup verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 29. júní til heiðurs Árna Stefánssyni.

Árni, sem er fyrrverandi markvörður Fram og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður sextugur á árinu.  Árni hefur verið frumkvöðull í hlaupamenningu Skagafjarðar um árabil.

Hlaupaleiðir eru við allra hæfi: Fjölskylduhlaup (2 km), Skógarhlaup (6 km) og Fjallahlaup (17 km). Frítt er í Fjölskylduhlaupið og Skógarhlaupið.  Fjallahlaupið hefst kl. 10 (gönguhópur kl. 9) en hin tvö kl. 11.  Ræst á hlaupabraut íþróttavallar. Vegleg verðlaun, viðurkenningar og útdráttarverðlaun.

Sjá nánar á hlaup.is og Facebook/arnahlaup. Allir velkomnir í hressandi hlaup, skokk eða göngu!

Fram, meistaraflokkur

Fram, meistaraflokkur

Fram, meistaraflokkur

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!