FRAMstúlkur sóttu þrjú stig á Skagann

FRAMstúlkur urðu í kvöld fyrstar til að leggja topplið ÍA að velli í A-riðli 1.deildar kvenna í knattspyrnu, en þær bláu höfðu sigur á Norðurálsvellinum 2-1. Eyrún Rakel Agnarsdóttir skoraði […]

FRAM tekur á móti Breiðabliki á sunnudag

FRAM tekur á móti Breiðabliki í níundu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu klukkan 19.15 á sunnudag.  FRAM situr í sjöunda sæti deildarinnar að átta umferðum loknum með ellefu stig, en […]

FRAMstúlkur skunda á Skagann

FRAM heimsækir ÍA í 1.deild kvenna í knattspyrnu í kvöld og verður flautað til leiks á Norðurálsvellinum klukkan 20. Skagastúlkur sitja taplausar á toppi deildarinnar með sextán stig, en FRAM […]