Óverðskuldað tap í Kaplakrika

FRAM mátti í kvöld sætta sig við tap gegn FH, 1-2, í tíundu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu, en leikið var í Kaplakrika í Hafnarfirði.  Sárgrætileg færanýting reyndist dýrkeypt og […]

FRAM heimsækir FH í kvöld

FRAM fær það verðuga verkefni að heimsækja Íslandsmeistara FH í tíundu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu í kvöld, en flautað verður til leiks á Kaplakrikavelli klukkan 20. FH hefur aðeins […]