FRAMstúlkur höfðu betur gegn stöllum sínum í Haukum

FRAM fagnaði í kvöld sigri gegn Haukum, 2-1, í 1.deild kvenna í knattspyrnu og hefur komið sér fyrir í hópi þriggja liða sem elta toppliðin tvö af miklum myndarskap. Haukastúlkur […]
Leikurinn gegn KR á sunnudag færður til kl.21.00

Leikur FRAM og KR í Pepsideild karla í knattspyrnu á sunnudaginn kemur, 14.júlí, hefur verið færður aftur um fimm klukkustundir, eða til klukkan 21.00. Upphaflega var ráðgert að leikurinn færi […]
FRAM fær heimaleik gegn Breiðabliki í Borgunarbikarnum

FRAM dróst gegn Breiðabliki á heimavelli í undanúrslitum Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu, en dregið var í hádeginu í dag. Í hinni undanúrslitaviðureigninni tekur Stjarnan á móti KR. Þetta er í […]
FRAM tekur þátt í Evrópukeppni næsta vetur

Handknattleiksdeild FRAM hefur tilkynnt þátttöku meistaraflokks kvenna í evrópukeppni næsta vetur. Nú verður það þátttaka í EHF Cup annað árið í röð. Þetta verður 6 árið í röð sem Meistaraflokkur […]