Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar um helgina 12. – 13. júlí og fara æfingarnar fram á grasvellinum við Kórinn
Við FRAMarar eru stoltir af því að tvo drengi í hópnum að þessu sinni en þeir eru:
Andri Þór Sólbergsson Fram
Arnór Daði Aðalsteinsson Fram
Gangi ykkur vel drengir !