FRAM heimsækir ÍR í kvöld

FRAM heimsækir ÍR í 1.deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, en flautað verður til leiks á Hertzvellinum í Mjóddinni klukkan 20. Liðin unnu bæði leiki sína í síðustu umferð; FRAM […]
Samið við þrjár efnilegar handboltastúlkur

Handknattleiksdeild FRAM hefur gengið frá samningum við fleiri unga og efnilega leikmenn sem gerðar eru vonir um að verði í lykilhlutverkum í meistaraflokki kvenna á komandi árum. Íris Kristín Smith […]