fbpx
Símamót  mynd 1.

FRAM-stelpur á símamótinu 2013

Stelpurnar okkar í 5-6 og 7 fl. leika nú um helgina á Símamótinu í Kópavogi.  Stelpurnar hófu leik snemma í morgun og eiga eftir að spila mikið um helgina.  Mótið er haldið af Breiðablik í 29 sinn og er búist er við að 1.700 keppendur reyni með sér á Símamótinu. Mótið verður sett formlega í kvöld kl. 18:30 með skrúðgöngu og svo mætir Ingó veðurguð og spilar fyrir stelpurnar.   Það verður því án efa stuð og stemming hjá stelpunum okkar um helgina.

FRAM arar eru hvatSilla á símamótitir til að kíkja á stelpurnar og hvetja FRAM til sigurs allar nánari upplýsingar um mótið er að finna á http://simamotid.is/

ÁFRAM FRAM !IMG_0664

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0