fbpx
Símamót  mynd 1.

FRAM-stelpur á símamótinu 2013

Stelpurnar okkar í 5-6 og 7 fl. leika nú um helgina á Símamótinu í Kópavogi.  Stelpurnar hófu leik snemma í morgun og eiga eftir að spila mikið um helgina.  Mótið er haldið af Breiðablik í 29 sinn og er búist er við að 1.700 keppendur reyni með sér á Símamótinu. Mótið verður sett formlega í kvöld kl. 18:30 með skrúðgöngu og svo mætir Ingó veðurguð og spilar fyrir stelpurnar.   Það verður því án efa stuð og stemming hjá stelpunum okkar um helgina.

FRAM arar eru hvatSilla á símamótitir til að kíkja á stelpurnar og hvetja FRAM til sigurs allar nánari upplýsingar um mótið er að finna á http://simamotid.is/

ÁFRAM FRAM !IMG_0664

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!