Verðskuldað tap gegn Víkingum í kveðjuleik Lennons
FRAM mátti í kvöld sætta sig við tap gegn Víkingum frá Ólafsvík, 3-4, í tólftu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu og missit þar með af gullnu tækifæri til að þoka […]
FRAM tekur á móti Víkingi | Kveðjuleikur Steven Lennon
FRAM tekur í kvöld á móti Víkingi frá Ólafsvík í lokaleik tólftu umferðar Pepsideildar karla í knattspyrnu og verður flautað til leiks á Laugardalsvelli klukkan 19.15. Steven Lennon skundar í […]
FRAMarar létu að sér kveða á Símamótinu
Símamótinu í knattspyrnu lauk með glæsibrag í gær. Um 1.700 keppendur frá 34 félögum skipuðu 240 lið sem spiluðu 900 leiki á mótinu. FRAM sendi til keppni 9 lið, 58 […]