FRAMarar létu að sér kveða á Símamótinu

Símamótinu í knattspyrnu lauk með glæsibrag í gær. Um 1.700 keppendur frá 34 félögum skipuðu 240 lið sem spiluðu 900 leiki á mótinu.  FRAM sendi til keppni 9 lið, 58 […]