FRAM tryggði sér sæti í úrslitum Borgunarbikarsins með sigri á Blikum

FRAM tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu, hafði betur gegn Breiðabliki í undanúrslitunum 2-1 og mætir Stjörnunni í úrslitaleiknum laugardaginn 17.ágúst. FRAM leikur nú til […]