FRAM – Valur klukkan 17.30 í Laugardalnum

FRAM tekur á móti Val í fjórtándu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu í dag og verður flautað ti leiks á Laugardalsvelli klukkan 17.30. Leiktíminn er vissulega óvenjulegur; leikurinn var upphaflega […]