Getraunastarfið hefst laugardaginn 24.ágúst

Hið margrómaða getraunastarf FRAM hefst laugardaginn 24.ágúst og verður starfrækt milli klukkan 10 og 12 á laugardögum í vetur. Spekingar og spámenn hittast í FRAMhúsinu í Safamýri á laugardögum, ræða málin […]

Tap í deildaruppgjöri bikarliðanna

FRAM mátti sætta sig við tap gegn Stjörnunni, 2-3, í sextándu umferð Pepsideildar karla í knattspyrnu, en leikið var á Samsungvellinum í Garðabæ.  Annar bragur var á leikmönnum FRAM en […]