Kynning á kvennaknattspyrnu FRAM á laugardag
Haldinn verður kynningardagur á kvennaknattspyrnu FRAM í íþróttahúsum Álftamýrarskóla og Sæmundarskóla á morgun, laugardaginn 7.september og eru allar stelpur fæddar á árunum 2002 – 2009 boðnar sérstaklega velkomnar en vissulega […]
Æfingar í Egilshöll hefjast í október
Egilshöllin opnar ekki fyrr en 1. október. Af þeim sökum munu æfingar 5. 6. og 7. flokks kvenna og 7.flokks karla á fimmtudögum og æfingar 3. og 4. flokks kvenna […]