FRAMstúlkur eru Reykjavíkurmeistarar
Kvennalið FRAM í handknattleik tryggði sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn árið 2013 með því að leggja Fylki að velli í lokaleik sínum 28-16. FRAM vann alla þrjá leiki sína á Reykjavíkurmótinu […]
Stelpurnar á fullu í Rvk-móti.
Reykjavíkurmóti kvenna 2013. Þó að lítið hafi farið fyrir umfjöllun um Reykjavíkurmót kvenna í handbolta stendur það nú yfir. Einungis fjögur lið eru skráð til leiks, en það er auk […]
Sigur á Subway-mótinu á nesinu
Meistaraflokkur kvenna tók um liðna helgi þátt í æfingamóti Gróttu og Subway. Leikið var fimmtudag, föstudag og laugardag. Þátttakendurnir á mótinu ásamt Gróttu og FRAM voru Fylkir og HK. Grótta […]