Ingunnarskóli veturinn 2013-2014
Nú er allt komið á fullt hjá Taekwondodeild FRAM, æfingar fara fram sem hér segir.
Láttu sjá þig og allir velkomnir, prufutíma í boði.
Börn og fullorðnir.
Þriðjud. kl. 18:10 – 19:10 Ingunnarskóli (fyrir alla) Þriðjud. kl. 19:10 – 20:00 Ingunnarskóli (fyrir blátt belti og upp).Fimmtud. kl. 18:00 – 19:00 Ingunnarskóli (fyrir alla) Fimmtud. kl. 19:00 – 20:00 Ingunnarskóli (fyrir blátt belti og upp) Föstud. kl. 18:00 – 19:00 Ingunnarskóli (fyrir alla) Laugard. kl.09:30 – 10:40 Safamýri (Allir saman) |
Þjálfarar og tengiliðir
Hlynur Gissurarson Yfirþjálfari Gsm 775-3611 hlynur2010@hotmail.com
Þjálfarar
Hlynur Gissurarson | 4 dan | Yfirþjálfari | Sími 775 3611 |
Helgi V. Arnarson | 1 poom | Þjálfari | |
Meisam Rafiei | 3 dan | Landsliðsþjálfari | Sími 777 4016 |
Allar nánari upplýsingar um æfingar gefur yfirþjálfari Hlynur í síma 775-3611