Átta marka tap í fyrsta leiknum

Íslandsmeistarar FRAM máttu sætta sig við átta marka tap gegn Akureyri, 17-25, í fyrsta leik sínum í Olísdeild karla í handknattleik á þessari leiktíð. Leikið var í Höllinni á Akureyri. […]

Íbúafundir um þróun hverfa í Reykjavík

SAMRÁÐ UM ÞRÓUN HVERFA Í REYKJAVIK Íbúafundir verða haldnir í átta borgarhlutum Reykjavíkur á næstu vikum þar sem hafist verður handa við þróun hverfa borgarinnar. Hér er um nýbreytni í skipulagsmálum að […]