Aðalfundur Skíðaráðs Reykjavíkur

Aðalfundur Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldin  Þriðjudaginn 10. október 2013, kl. 20:00 í fundarsal E, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, Reykjavík. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum SKRR. Stjórn SKRR

Lokahóf knattspyrnudeildar FRAM á laugardag!

Lokahóf knattspyrnudeildar FRAM verður haldið í hinu sögufræga FRAMhúsi á laugardaginn, 29.september. Húsið verður opnað klukkan 22 að staðartíma og verður gleðin allsráðandi fram á nýjan dag. Knattspyrnuvertíðinni lýkur formlega […]

Athugasemdir Fram vegna aðalskipulags Reykjavíkurborgar

Knattspyrnufélagið Fram vill koma á framfæri alvarlegum athugasemdum við auglýsta tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur. Það eru félaginu mikil vonbrigði að til standi að breyta fyrirhuguðum áformum um byggð í Úlfarsárdal […]