fbpx
Lokahóf FRAM vef copy

Almar og Lilja valin best á lokahófi FRAM

Lokahóf Knattspyrnudeildar FRAM var haldið í FRAMhúsi síðast liðin laugard.  Þar komu  saman  allir þeir aðilar sem hafa komið að starfi deildarinnar á líðandi keppnistímabili.

Kosning fór fram á Bestu og Efnilegustu leikmönnum flokkanna ásamt því að markakóngar voru heiðraðir,

2, fl.ka. verðlaun

Í 2. flokki var Sigurður Kristján Friðriksson  valinn efnilegastur og  Jökull Steinn Ólafsson valinn bestir leikmaður flokksins.

mfl.kv. verðlaun

Í meistaraflokki kvenna var Alda Jónsdóttir  kosin efnilegust og  Lilja Gunnarsdóttir best ásamt því að Dagmar Mýrdal hlaut titilinn  markdrottning FRAM 2013. Á myndina vantar Öldu Karen.

verðlaun í mfl. ka.

Í meistaraflokki karla var Hólmbert  Aron Friðjónsson kosinn efnilegastur og Almar Ormarsson  bestur, en Hólmbert Aron Friðjónsson  er  markakóngur FRAM 2013.

Sannarlega glæsilegur hópur og óskar Knattspyrnufélagið FRAM  þeim,   til hamingju.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0