Flottur sigur FRAM á Val að Hlíðarenda

Það var ekki leiðinlegt að ganga út úr íþróttahúsi Vals að Hlíðarenda í kvöld eftir glæsilegan sigur FRAM á Val. Sérstaklega var sætt að ganga brosandi framhjá „mulningsvél Vals“ sem […]
Valur – FRAM á Hlíðarenda í kvöld kl. 19:30

Valur– FRAM Á Hlíðarenda í kvöld Fimmtudagurinn 3. október kl 19:30 Við hvetjum alla FRAMara til þess að mæta og hvetja strákana til sigurs !