fbpx
8

Uppskeruhátið Unglingaráðs Knattspyrnudeildar FRAM í gær

Uppskeruhátið unglingaráðs Knattspyrnudeildar FRAM fór fram í gær.  Mikið fjölmenni var á hátiðinni en á milli 300-400 börn og foreldrar mættu í Íþróttahús FRAM.

Dagskráin var með hefðbundnu sniði ,  leikmenn yngri flokka voru  heiðraðir, allir leikmenn yngstu flokka 8, 7 og 6 fl. fengu  viðurkenningu, Eiríksbikarinn var afhentur fyrir fyrirmyndar  frammistöðu innan vallar sem utan og að  lokum var boðið upp á veitingar við allra hæfi, pizzu, gos, kaffi  og FRAMköku.

Þeir sem fengu við kenningar að þessu sinni eru:

Eiríksbikar Arnór einn vefur

 

 

Arnór Aðalsteinsson hlaut Eiríksbikarinn er fyrir góða ástundun og fyrirmynd innan vallar sem utan.

3  fl ka  kv vefur

Í 3. fl. fengu viðkenningar Arnór Aðalsteinsson, Vilborg Vilhjálmsdóttir, Perla Njarðardóttir og Andri Sólbergsson.

4  fl  ka kv vefur

Í 4. fl. fengu við kennigar Helgi Guðjónsson, Esther Aðalsteinsdóttir, Rut Bjarnadóttir og Magnús Snær Dagbjartsson. Á myndina vantar Rut.

5  fl  ka  kv vefur

Í 5. fl. fengu viðukenningar Helgi Snær Ásgrímsson, Mikael Egill Ellertsson, Auður Erla Gunnarsdóttir og Ásdís Arna Sigurðardóttir.

8  fl vefur7  fl vefur6  fl vefur

Eins og áður sagði fengu svo allir iðkendur í 6 – 7 og 8. fl. ka. og kv viðkenningu fyrir frábæra frammistöðu árið 2013. Ótrúilega flottir krakkar sem við eigum.

Til hamingju FRAMarar !

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!