fbpx
ÁstaBirna001b

Öruggur sigur FRAM á HK í Olís-deild kvenna

SJ003Stelpurnar okkar unnu nokkuð öruggan ellefu marka sigur á HK, 31:20, í Digranesi þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, staðan  í hálfleik, 15:8.

Ásta Birna Gunnarsdóttir var markahæst Framara með níu mörk en Hekla Rún Ámundadóttir skoraði fimm mörk aðrar með eitthvað minna en samt alveg nóg því leikurinn vannst eins og áður sagði.

Flottur leikur hjá okkar stelpum og senninlega meira um það síðar.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0