FRAM – Haukar
18(10) – 17(10)
Enn og aftur sýndur strákarnir ótrúlega sterkan karakter og unnu Haukana á síðustu sekúndu.
Það er ekki hægt að sjá að við séum með eitt af yngri liðunum deildinni.
Baráttan og skynsemin er til fyrirmyndar og er búin að skila sigri í síðustu tveimur leikjum.
Skorum á alla Framara að mæta á næstu leiki og styðja strákana.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Lið FRAM:
Stephen Nielsen, Svavar Már Ólafsson – Ólafur Magnússon, Ragnar Þór Kjartansson, Stefán Baldvin Stefánsson, Sveinn Þorgeirsson,
Guðmundur Birgir Ægisson, Garðar Sigurjónsson, Arnar Freyr Arnarsson, Arnar Freyr Ársælsson, Sigfús Páll Sigfússon, Arnar Snær Magnússon,
Stefán Darri Þórsson, Sigurður Örn Þorsteinsson, Elías Bóasson.