Kristinn Ingi yfirgefur Fram
Kristinn Ingi Halldórsson leikmaður Fram hefur ákveðið að söðla um og gerast leikmaður með Val. Í sumar hafnaði Fram tilboði Vals í leikmanninn. Valur lagði fram nýtt tilboð í Kristinn […]
FRAM – Stjarnan á þriðjud. kl. 20:15 í FRAMhúsinu. Athugið breyttur tími.
Á morgun, þriðjudaginn 15. október n.k. kl. 20:15 eigast við í OLÍS deild kvenna FRAM og Stjarnan. Um er að ræða frestaðan leik úr 3. umferð deildarinnar, sem átti að […]