Kristinn Ingi yfirgefur Fram

Kristinn Ingi Halldórsson leikmaður Fram hefur ákveðið að söðla um og gerast leikmaður með Val. Í sumar hafnaði Fram tilboði Vals í leikmanninn. Valur lagði fram nýtt tilboð í Kristinn […]