fbpx
Steinunn vefur

FRAM beið lægri hlut í kvöld gegn Stjörnunni

Sigurbjörn með ræðuStelpurnar okkar í FRAM biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í kvöld. FRAM stelpurnar byrjuðu af miklum krafti í kvöld og leiddu allan fyrrihálfleikinn mest með 6 mörkum að mig minnir. og staðan í hálfleik var 12-10. Stjörnustelpur komu hressari til leiks eftir hléið og náðu fljótlega að jafna 13-13 og eftir það voru þær með yfirhöndina,  við héldu vel í við þær en náðum einhvern veginn aldrei að jafna leikinn og fórum oft illa með góð tækifæri til að jafna leikinn. Lokatölur í leiknum 21-24 fyrir Stjörnuna.

Þessi leikur segir okkur það að FRAM stelpurnar þurfa ekki að hræðast leiki við þessi félög sem spá er titlinum í ár. Með örlítið betri leik og betri nýtingu á hefðu úrslitin í kvöld ef til vill orðið önnur.

Vel gert stelpur og ÁFRAM FRAM.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!