fbpx
Reymeistarar2013-fors

13 FRAMarar í kvenna landsliðshópum Íslands

Við FRAMarar eru stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslandi.
HSÍ er núna  að velja landsliðshópa og æfingahópa fyrir   yngri  og eldri  landslið Íslands. Við FRAMarar eigum 13 leikmenn sem taka þátt í þessum æfingum og leikjum. Ekki amalegt það. 

A landslið kvenna
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 manna leikmannahóp til að taka þátt í tveimur landsleikjum í riðlakeppni fyrir EM 2014.

Leikið verður hér heima gegn Finnum, miðvikudaginn 23. október kl. 19.30 í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda og gegn Slóvakíu ytra sunnudaginn 27. október kl 17.00 að staðartíma.

Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:
Ásta Birna Gunnarsdóttir,               Fram
Steinunn Björnsdóttir,                     Fram
Fyrrverandi leikmenn FRAM í hópnum, svona til gamans.
Hildigunnur Einarsdóttir,                Tertnes
Hildur Þorgeirsdóttir,                       Koblenz
Karen Knútsdóttir,                            Sønderjyske
Stella Sigurðardóttir,                        Sønderjyske
Þórey Rósa Stefánsdóttir,             Våg Vipers
Birna Berg Haraldsdóttir,                Sävehof

U-20 ára landslið kvenna
Búið er að velja æfingahóp fyrir U-20 ára landslið kvenna sem mun æfa saman dagana 21.-27.október.

Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:
Hildur Gunnarsdóttir,                      Fram
Hafdís Shizuka Iura                        Fram
Hekla Rún Ámundadóttir               Fram
Karólína Vilborg Torfadóttir           Fram
Kristín Helgadóttir                            Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir                  Fram

U-18 ára landslið kvenna
Mun koma saman til æfinga  dagana 23.-27.október.

Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:
Guðrún Jenný Sigurðardóttir         Fram
Hafdís Lilja Torfadóttir                     Fram
Hulda Dagsdóttir                              Fram

U-16 ára landslið kvenna
Liðið mun koma saman til æfinga dagana 24.-27.október.

Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir           Fram
Mariam Eradze                                 Fram

Gangi ykkur vel stelpur

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email