fbpx
Reymeistarar2013-fors

13 FRAMarar í kvenna landsliðshópum Íslands

Við FRAMarar eru stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslandi.
HSÍ er núna  að velja landsliðshópa og æfingahópa fyrir   yngri  og eldri  landslið Íslands. Við FRAMarar eigum 13 leikmenn sem taka þátt í þessum æfingum og leikjum. Ekki amalegt það. 

A landslið kvenna
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 manna leikmannahóp til að taka þátt í tveimur landsleikjum í riðlakeppni fyrir EM 2014.

Leikið verður hér heima gegn Finnum, miðvikudaginn 23. október kl. 19.30 í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda og gegn Slóvakíu ytra sunnudaginn 27. október kl 17.00 að staðartíma.

Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:
Ásta Birna Gunnarsdóttir,               Fram
Steinunn Björnsdóttir,                     Fram
Fyrrverandi leikmenn FRAM í hópnum, svona til gamans.
Hildigunnur Einarsdóttir,                Tertnes
Hildur Þorgeirsdóttir,                       Koblenz
Karen Knútsdóttir,                            Sønderjyske
Stella Sigurðardóttir,                        Sønderjyske
Þórey Rósa Stefánsdóttir,             Våg Vipers
Birna Berg Haraldsdóttir,                Sävehof

U-20 ára landslið kvenna
Búið er að velja æfingahóp fyrir U-20 ára landslið kvenna sem mun æfa saman dagana 21.-27.október.

Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:
Hildur Gunnarsdóttir,                      Fram
Hafdís Shizuka Iura                        Fram
Hekla Rún Ámundadóttir               Fram
Karólína Vilborg Torfadóttir           Fram
Kristín Helgadóttir                            Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir                  Fram

U-18 ára landslið kvenna
Mun koma saman til æfinga  dagana 23.-27.október.

Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:
Guðrún Jenný Sigurðardóttir         Fram
Hafdís Lilja Torfadóttir                     Fram
Hulda Dagsdóttir                              Fram

U-16 ára landslið kvenna
Liðið mun koma saman til æfinga dagana 24.-27.október.

Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir           Fram
Mariam Eradze                                 Fram

Gangi ykkur vel stelpur

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!