Stefán Darri Þórsson leikmaður FRAM varð fyrir því óláni að handarbrotna í leiknum gegn FH í kvöld.
Þetta þýðir að drengurinn verður frá keppni næstu vikurnar og er það vont fyrir okkar menn að verða án Stefáns Darra í næstu leikjum liðsins. Við óskum drengnum góðs bata og hann mætir tvíelfdur eftir nokkrar viku ef allt gengur vel.
ÁFRAM FRAM