fbpx
Fjóla Sig

3 stelpur frá FRAM í landsliðshópum Íslands í knattspyrnu.

Fram-Throttur3Við FRAMarar eru stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslandi.
Nú er KSÍ að velja æfingahópa kvenna fyrir yngri landslið Íslands. Við FRAMarar eigum 3 leikmenn sem taka þátt í þessum æfingum að þessu sinni en þær eru. Ekki amalegt það.

U-17  ára landslið kvenna

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til  landsliðsæfinga helgina 26.-27. október næstkomandi.
Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:

Alda Karen Jónsdóttir                                 FRAM

U-19  ára landslið kvenna

Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman til landsliðsæfinga U19 kvenna helgina 26.-27. október næstkomandi.
Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:

Sara Lissy Chontosh                                  FRAM
Fjóla Sigurðardóttir                                      FRAM

Gangi ykkur vel stelpur

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!