fbpx
Daníel  vefur

8 Drengir frá FRAM í yngri landsliðum Íslands

valtyrVið FRAMarar eru stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslandi.
Nú er HSÍ að velja æfingahópa karla fyrir yngri landslið Íslands. Við FRAMarar eigum allavega  8 leikmenn sem taka þátt í þessum æfingum að þessu sinni en ekki er búið að velja öll liðin.
Þeir sem hafa verið valdir eru: 

U-18 ára landslið karla

Helgina 1.-3. nóvember er æfingarhelgi hjá u-18 ára landsliði karla. Valinn hefur verið 31 manns úrtakshópur fyrir æfingarnar. Landsliðsþjálfari er Einar Guðmundsson og honum til aðstoðar Sigursteinn Arndal.

Daníel Guðmundsson                        Fram
Lúðvík Arnkelsson                               Fram
Arnar Freyr Arnarsson                         Fram
Ragnar Kjartansson                           Fram

U-20 ára landslið karla

Vikuna 30.- 3. nóvember er æfingarhelgi hjá u-20 ára landsliði karla. Valinn hefur verið 27 manns úrtakshópur fyrir æfingarnar.  Landsliðsþjálfari er Gunnar Magnússon og honum til aðstoðar Reynir Þór Reynisson

Valtýr Hákonarson                               Fram
Arnar Freyr Ársælsson                        Fram
Sigurður Þorsteinsson                       Fram
Stefán Darri Þórsson                          Fram

Gangi ykkur vel drengir!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!