fbpx
Einar Bjarni vefur

Einar Bjarni Ómarssonar orðinn leikmaður Fram

IMG_0873Einar Bjarni Ómarsson sem lék með KV í 2. deildinni í sumar skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Fram. Einar Bjarni sem er 23 ára er örvfættur og getur bæði leikið í vörn og á miðju.
Hann lék 20 leiki með KV í sumar og skoraði í þeim 8 mörk. Hann var valinn besti leikmaður 2. deildar nú í haust af leikmönnum og þjálfurum deildarinnar.
Einar Bjarni varð Íslandsmeistari með KR í 2. flokki en í meistaraflokki hefur hann  leikið með Gróttu auk KV.
Fram bíður Einar Bjarna velkominn í Safamýrina.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!