fbpx
Bjarni og Ásgeir vefur betri

Ásgeir Marteinsson gerir þriggja ára samning við Fram

Ásgeir og BjarniÁsgeir Marteinsson sem sló í gegn með HK í 2. deildinni í sumar skrifaði nú undir kvöld undir þriggja ára samning við Fram. Ásgeir sem er 19 ára leikur sem framliggjandi miðjumaður en hann skoraði 10 mörk í 21 deildarleik með HK á nýliðinni leiktíð.
Hann var kjörinn efnilegasti leikmaður 2. deildar af leikmönnum og fyrirliðum deildarinnar nú í haust.
Fram telur mikinn feng í að hafa náð samningum við Ásgeir og hlakkar til samstarfsins framundan.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!