fbpx
3  fl ka  kv vefur

Þrír FRAMarar í landsliðshópum Íslands í knattspyrnu

Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Nú er KSÍ að velja æfingahópa fyrir U17 og U19 ára landslið Íslands. Við FRAMarar eigum þrjá leikmenn sem taka þátt í æfingunum að þessu sinni.

U-17 ára landslið karla3  fl ka  kv vefur

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 , hefur valið hóp sem kemur saman til landsliðsæfinga helgina 2.-3. nóvember næstkomandi.
Leikmenn frá FRAM að þessu sinni eru:

Andri Þór Sólbergsson                                    FRAM
Arnór Daði Aðalsteinsson                               FRAM

U-19 ára landslið karla

Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið hóp sem kemur saman til landsliðsæfinga helgina 2.-3. nóvember næstkomandi.
FRAM á einn leikmann í æfingahópnum að þessu sinni:

Aron Þórður Albertsson                                  FRAM

Gangi ykkur vel strákar!

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email