fbpx
Þjálfarar FRAM

Fyrsta æfingin undir stjórn Bjarna Guðjónssonar

Flottir

Bjarni Guðjónsson, sem ráðinn var þjálfari Fram þann 9. október, stjórnaði sinni fyrstu æfingu síðdegis í dag. Ríflega 20 leikmenn voru á æfingunni þar af mörg ný andlit enda Bjarni og stjórn félagsins verið dugleg við að semja við nýja leikmenn á sama tíma og nokkrir sem hafa verið lengi í herbúðum félagsins hafa horfið á braut. Bjarni var hæst ánægður með æfinguna. “Ég var spenntur fyrir en þetta var ennþá skemmtilegra en ég átti von á. Tempóið á æfingunni var gott og ég var ánægður með það sem strákarnir buðu upp á. Það eru skemmtilegir tímar framundan hér í Safamýrinni.”

Meðfylgjandi eru myndir af fyrstu æfingu Bjarna Guðjónssonar sem þjálfara.
Mfl.ka. I Mfl.ka. IV mfl.ka.II IMG_0894

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0