Meistaraárið 2013 hjá FRAM, kemur út í desember
Jólagjöfin í ár er veglegur DVD diskur um meistaraárið 2013 hjá Fram. Diskurinn er væntanlegur í Safamýrina í desember Á DVD diski þessum er farið yfir árangur meistarflokka FRAM […]
FRAM – Akureyri í dag kl. 18:00, fundur með stuðningsmönnum kl. 17:30
Það verður stórleikur í FRAMhúsinu á fimmtudag þegar strákarnir okkar mæta Akureyri í fyrsta leik 2 umferðar Olísdeildar karla. Við riðum ekki feitum hesti frá leiknum sem leikinn var fyrir […]
Tveir Evrópuleikir hjá mfl. kvenna um helgina, leikið í Ungverjalandi
Meistaraflokkur kvenna FRAM heldur á miðvikudaginn til Ungverjalands til að leika þar í 3. umferð EHF Cup í vetur. FRAM sigraði enska liðið Olympia frá London nokkuð örugglega í 2. […]