fbpx
Benni vefur

Fjórir FRAMarar í U-19 landsliðshópum Íslands

mfl.ka.IIVið FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands. Nú er KSÍ að velja æfingahópa fyrir U19 ára landslið Íslands. Við FRAMarar eigum fjóra leikmenn sem taka þátt í æfingunum að þessu sinni.
Kristinn Rúnar Jónsson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið hóp sem kemur saman til landsliðsæfinga helgina 16.-17. nóvember næstkomandi.

FRAM á fjóra  leikmann í æfingahópnum að þessu sinni:
Aron Bjarnason                                          FRAM
Aron Þórður Albertsson                           FRAM
Benedikt Októ Bjarnason                         FRAM
Osvald Jarl Traustason                            FRAM 

Gangi ykkur vel strákar

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0