fbpx
Bjarni og Hafþór Már vefur

Hafþór Mar gengur til liðs við FRAM

 

Fín Bjarni og hafþórHafþór Mar Aðalgeirsson 19 ára miðju- og kantmaður frá Húsavík hefur skrifað undir þriggja ára samning við FRAM. Hafþór Mar skoraði 7 mörk í 15 deildarleikjum með Völsungi í 1. deild á síðustu leitkíð eða  rétt tæplega helming af mörkum liðsins. Hann var eftirsóttur af liðum í úrvals- og 1. deild eftir að tímabilinu lauk enda mikið efni hér á ferð.  Þrátt fyrir ungan aldur á Hafþór Mar að baki 69 leiki í deild og bikar með Völsungi en í þeim hefur hann skorað  23 mörk. Hann hefur leikið 8 leiki með U17 ára landsliði Íslands og 4 leiki með U19 ára liðinu. FRAM bindur miklar vonir við Hafþór Mar og býður hann hjartanlega velkominn í Safamýrina.

Velkominn Hafþór

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!