fbpx
016-fors

Orri Gunnarsson framlengir við FRAM

Mynd: Sport.is
Mynd: Sport.is

Orri Gunnarsson sem leikið hefur með FRAM alla sína tíð hefur framlengd samning sinn við félagið til ársins 2016. Orri, sem er 21 árs, er miðjumaður að upplagi en hefur mest spilað á hægri kanti og sem bakvörður undanfarin ár. Hann spilaði fyrst með meistaraflokki í úrvalsdeild árið 2011.
Orri hefur leikið 35 leiki í deild og bikar með FRAM. Hann hefur verið óheppinn með meiðsli tvö síðustu tímabil en hefur spilað nánast alla leiki með FRAM þegar hann hefur verið heill heilsu. FRAM fagnar því að hafa framlengd samning sinn við Orra enda er hann mikilvægur hlekkur í þeirri uppbyggingu sem á sér stað innan félagsins.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!