fbpx
Arnar og Ragnar Freyr m formanni vefur

Tveir frá FRAM U-18 landsliði Íslands í handbolta

Arnar og Ragnar Freyr m formanniVið FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands. Nú hefur HSÍ valið 16 manna landsliðshóp U-18 sem tekur þátt í æfingamóti í Þýskalandi milli jóla og nýárs. Þessi sami hópur tekur þátt í undankeppni fyrir EM. Mótið verður í Almhult í Suður-Svíþjóð 10.-12.janúar 2014.

Þeir sem voru valdir að þessu sinni eru:
Ragnar Kjartansson          Fram
Arnar Freyr Arnarsson      Fram 

 Gangi ykkur vel drengir !

 

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!