Hólmbert orðinn leikmaður Celtic

Hólmbert Aron Friðjónsson fyrrverandi leikmaður FRAM skrifaði í morgun undir 3 ára samning við skosku meistarana í Celtic. Hólmbert var kátur þegar fram.is heyrði í honum nokkrum mínútum eftir undriskrift […]