Þrjú frá FRAM í yngri landsliðum Íslands í fótbolta

Við FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands. Nú er KSÍ að velja æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands. Við FRAMarar eigum þrjá leikmenn sem […]
3. fl.kv. Reykjavíkurmeistari

Stelpurnar okkar í 3. fl.kv. urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í handbolta. Stelpurnar léku við Fylki til úrslita og var leikið að Hlíðarenda. Leikurinn var spennandi og skemmtilegur. Liðin skiptust á […]