fbpx
3. fl.kv. Reykjavíkurmeistari 2013.JPG II

3. fl.kv. Reykjavíkurmeistari

3. fl.kv. Reykjavíkurmeistari 2013Stelpurnar okkar í 3. fl.kv. urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í handbolta.  Stelpurnar léku við Fylki til úrslita og var leikið að Hlíðarenda. Leikurinn var spennandi og skemmtilegur.  Liðin skiptust á hafa forrustu í leiknum sem var spennandi enda tvö hörku lið að eigast við.  Það fór svo að lokum að okkar stelpur unnu sætan sigur.

Til hamingju stelpur.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!