fbpx
Þórður Albertsson vefur

Þrjú frá FRAM í yngri landsliðum Íslands í fótbolta

Þórður AlbertssonEdvard BörkurVið FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Nú er KSÍ að velja æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands. Við FRAMarar eigum þrjá  leikmenn sem taka þátt að  þessu sinni.

 

U-19 karla
Aron Þórður Albertsson                           FRAM

U-17 karla
Edvard Dagur Edvardsson                     FRAM

U-17 kvenna
Alda Karen Jónsdóttir                               FRAM

Gangi ykkur vel.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email