fbpx
Þórður Albertsson vefur

Þrjú frá FRAM í yngri landsliðum Íslands í fótbolta

Þórður AlbertssonEdvard BörkurVið FRAMarar erum stoltir af því þegar okkar leikmenn eru valdir í landslið Íslands.
Nú er KSÍ að velja æfingahópa fyrir yngri landslið Íslands. Við FRAMarar eigum þrjá  leikmenn sem taka þátt að  þessu sinni.

 

U-19 karla
Aron Þórður Albertsson                           FRAM

U-17 karla
Edvard Dagur Edvardsson                     FRAM

U-17 kvenna
Alda Karen Jónsdóttir                               FRAM

Gangi ykkur vel.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!